SKÁLDSAGA Á ensku

Kate Plus Ten

Kate Plus Ten er sakamálasaga eftir enska rithöfundinn Edgar Wallace (1875-1932), en hann var einn afkastamesti rithöfundur 20. aldarinnar. Sagan kom fyrst út árið 1917 og tvær kvikmyndir hafa verið gerðar eftir henni.

Hér segir frá hinni átján ára gömlu Kate Wasthanger sem er ekki öll þar sem hún er séð. Hún er nefnilega lævís bófi og heilinn á bak við ýmsa glæpi sem lögreglunni hefur hingað til ekki tekist að sakfella hana fyrir.


HÖFUNDUR:
Edgar Wallace
ÚTGEFIÐ:
2022
BLAÐSÍÐUR:
bls. 162

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :